Lúxusgljái í fax og tagl með himneskri lykt og silkimjúkri áferð sem heldur flækjulausu í allt að viku. Vörurnar eru unnar úr náttúrulegum efnum og þar sem mögulegt er, eru notuð lífræn eða villt hráefni. Öll innihaldsefni eru annaðhvort í matvælaflokki eða BP-gæðaflokki, og hafa verið vottuð örugg fyrir menn og dýr.