Tilboðspakkar (5)

Tilboðspakkarnir innihalda sérvaldar vörur sem allir hestamenn geta notað. Pakkarnir henta einnig vel sem tækifæris-, afmælis- eða fermingagjöf fyrir hestamanninn.