Húð hestsins er viðkvæmt liffæri sem gegnir mikilvægu hlutverki í hitastjórnun, vörn gegn bakteríum og viðhaldi felds.
Vissir þú að ?
Vörur með gerviefnum geta truflað þetta náttúrulega jafnvægi og valdið húðertingu og hormónatruflunum
Náttúrulegur grunnur
Rannsóknir hafa sýnt að náttúrulegar plöntuolíur, svo sem kókosolía og jojobaolía, innihalda lífvirk efni sem hafa bólgueyðandi og græðandi áhrif. Þær eru því áreiðanlegur og öruggur grunnur í vörur ætlaðar hestum.
- Náttúrulegar olíur halda rakastigi húðar og felds stöðugu
- Mynda létt og náttúrulegt yfirborðslag og verja húð hestsins gegn þurrki án þess að stífla húðina eða valda ertingu.
- Eru einstaklega mildar og öruggar, jafnvel fyrir viðkvæma hesta.
- Olíurnar eru lifbrjótanlegar og vistvænar og menga því minna þegar þær skolast úr hestinum
Ilmkjarnaolíur í stað ilmefna (perfume)
Hestar hafa mjög næmt lyktarskyn
lImkjarnaolíur eru unnar beint úr plöntum
Engin gerviefni eða aukaefni eru i hreinum
ilmkjarnaolíum
Ilmkjarnaolíurr innihalda oft lífvirk efni sem geta haft jákvæð áhrif á líkama og andlegt ástand hestsins (t.d. róandi, bakteríudrepandi, orkugefandi o.A.)
Ilmefni/ilmvötn (e. perfume) geta haft skaðleg áhrif á hormónakerfi hesta - Sumir hestar vera órólegir eða kvíðnir við sterka lykt