Sleppa upplýsingum um vörur
1 af 3

Farriers Equine Care

Lemon & Lavender Mane & Tail Spray

4 Allar umsagnir

Verð 5.990 kr
500 ml 1000 ml 500 ml + 1000 ml
  • Til á lager

Náttúruleg innihaldsefni

Afhending

Upplýsingar

Lemon & Lavender Mane & Tail Spray

 Lúxusgljái í fax og tagl með himneskri lykt og silkimjúkri áferð sem heldur  flækjulausu í allt að viku.

Næringin inniheldur sítrónu og lavender ilmkjarnaolíur. Lavender ilmkjarnaolía er þekkt fyrir að hafa róandi áhrif á hesta og sítrónulykt fælir burt flugur og önnur skordýr 🍋

Notkunarleiðbeiningar

Fax
Spreyið ofan- og neðanverðan faxinn og greiðið eða burstað í gegnum.

Tagl
Spreyið jafnt yfir hárin í halanum og greiðið í gegnum.

Hófskegg
Spreyið yfir allt hófskeggið eða í burstann og greiðið í gegnum.

Einnig má nota sem næringu á feld.

 

Innihald:

Silicon 100% natural, Lemon and Lavender essential oils

 


Lemon & Lavender Mane & Tail Spray

Afhverju á ég að velja náttúrulegar vörur fyrir hestinn minn?

SKIL OG SENDING