Sleppa upplýsingum um vörur

Farriers Equine Care

Nauðsynjarnar

Verð 17.000 kr
  • Til á lager

Náttúruleg innihaldsefni

Afhending

Upplýsingar

Nauðsynjarnar

Viltu gefa hestamanninum eitthvað sem hann virkilega getur notað? Þá er þessi pakki fullkominn. Þrjár vörur sem eru nauðsynlegar í hesthúsið hjá öllum hestamönnum.

Frí sending hvert á land sem er með þessum pakka!

Shire oil 

100% jurta olía. Leysir upp flækjur á augabragði og skilur eftir sig silkimjúka áferð. Þetta er svokallaður undraúði sem þú getur borið á rétt fyrir mót eða kynbótasýningu til að fá þennan extra glans. Einnig frábær lausn þegar hestar eru að koma inn úr haga með flækjur í faxi og tagli. 

Olían styrkir, verndar og gefur djúpann glans í feld, fax, tagl og hófskegg

Lemon & Lavender Mane & Tail Conditioner 

Næringin inniheldur sítrónu og lavender ilmkjarnaolíur. Lavender ilmkjarnaolía er þekkt fyrir að hafa róandi áhrif á hesta og sítrónulykt fælir burt flugur og önnur skordýr 🍋 Bætir mikilvægustu samverustundina með hestinum til muna 

Farriers Mud Fever Cream

Múkk er húðsjúkdómur sem er mjög algengur í íslenska hestinum.

Kremið inniheldur tvær hreinar ilmkjarnaolíur sem þekktar eru fyrir bakteríudrepandi, sveppadrepandi og sótthreinsandi eiginleika sína. Kremið er gert úr náttúrulegum mýkingarefnum sem eru sérstaklega valin til að fyrirbyggja og meðhöndla múkk ( mud fever ) og hnjóska (Rain Scald). Þetta krem mýkir hrúðrið og stuðlar að heilbrigðum vexti húðar.

Nauðsynjarnar

Afhverju á ég að velja náttúrulegar vörur fyrir hestinn minn?

SKIL OG SENDING