Sleppa upplýsingum um vörur
1 af 2

Farriers Equine Care

Hoof Dressing

Farriers Equine Care

Verð 5.250 kr
  • Til á lager

Verð 5.250 kr

Afhending

Product details

Hoof Dressing

Farriers Winter Hoof Dressing inniheldur bakteríu- og sveppadrepandi ilmkjarnaolíur sem styrkir hófana og styður við heilbrigðan vöxt. Kremið gerir hófinn teygjanlegri og ver hann þannig fyrir sprungum í erfiðum aðstæðum. 

Yfirleitt sér hófhvarfið um að stjórna rakainntöku hófveggjarins. Í mjög blautum aðstæðum geta hófarnir orðið vatnsmettir, sem veldur því að hófveggurinn mýkist og verður viðkvæmur fyrir sprungum.

Berið kremið á hófvegginn og nuddið vel í hófhvarfið.

  • Blautur jarðvegur er einnig algeng orsök þess að skeifur losna, þar sem hóffjaðrirnar hafa lítið grip.
  • Þetta næringarríka krem styrkir hófvegginn, kemur í veg fyrir skemmdir og styður við bata hjá holklauf (seedy toe).

Farriers Hoof Dressing getur komið sér vel í vetrarumhirðu hestsins.

Innihald:

Coconut oil, Barbadensis Leaf Extract, Sweet almond oil, Jojoba Seed oil, Cera alba, Lemon peel oil, Thyme oil, Glycerin.

Hoof Dressing

SKIL OG SENDING