Þessi hestur kom inn úr haga með mjög slæmt múkk....
Meðferð við múkki

Þessi hestur kom inn úr haga með mjög slæmt múkk, við notuðum múkk- og hnjóskakremið frá Farriers Equine Care 1x á dag í tvær vikur og nú er það að hverfa. Kremið hjálpar til að leysa hrúðurinn upp og vernda húðina undir. Best er að greina múkkið um leið og það byrjar að myndast því þá kemur kremið i veg fyrir að sár myndist.
En við megum ekki gleyma að í svona tilfellum skiptir rétt fóðrun og þjálfun einnig lykilmáli
